Build Date: 2025.04.16

Build Time: 09:14

Environment: Production

Subenvironment: Release

Image Tag: 2025.04.18

Mælaborð Icon

Um Upplýsingaheima

Hvað eru Upplýsingaheimar?

Upplýsingaheimar Advania er þjónustuvefur sem veitir fyrirtækjum og einstaklingum aðgang að uppflettingum í opinberum upplýsingasöfnum og kerfum. Í Upplýsingaheimum er miklu magni af hagnýtum upplýsingum safnað saman og þær settar fram á einfaldan máta til að auðvelda aðgengi og gera notendum kleift að nýta upplýsingarnar sem best.

Öryggi og persónuvernd:

Allar upplýsingar úr þessum opinberu skrám eru veittar samkvæmt starfsreglum viðkomandi ábyrgðaraðila og í fullu samræmi við lög og reglur um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Allar upplýsingar úr þessum opinberu skrám eru veittar samkvæmt starfsreglum viðkomandi ábyrgðaraðila og í fullu samræmi við lög og reglur um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga. Starfsemi Advania er vottuð samkvæmt alþjóðlega gæða- og öryggisstaðlinum ISO27001.

Þjónustuframboð og þróun:

Þjónustuframboð í Upplýsingaheimum Advania er víðtækt og fer vaxandi. Markmið okkar er að veita einfalda og víðtæka lausn fyrir aðgangi að opinberum gagnabönkum.

Helstu þjónustur Upplýsingaheima eru:

Fyrirtækjaskrá
Uppflettingar í fyrirtækjaskrá

Þessi þjónusta er gjaldfrjáls

Ökutækjaskrá
Uppflettingar í ökutækjaskrá
Þjóðskrá
Uppflettingar í þjóðskrá
Veðbönd
Aðgangur að veðbandayfirliti fasteigna og ökutækja
Fasteignaskrá
Uppfletting í fasteignaskrá
Hlutafélagaskrá
Upplýsingar um eigendur, hluthafa ofl
Vinnuvélaskrá
Upplýsingar um vinnuvélar
Ef óskað er eftir frekari upplýsingum eða aðstoð er þjónustunetfang Upplýsingaheima uh@uh.is. Einnig er hægt að hringja í Advania í síma 440 9000.