Miðlun upplýsinga úr fyrirtækjaskrá.
Gögn Fyrirtækjaskrár eru í eigu Skattsins og innihalda upplýsingar um:
Í ökutækjaskrá Upplýsingaheima er hægt að nálgast upplýsingar um ökutæki. Lagt er kapp á að framsetning sé skýr og aðgengileg fyrir notendur.
Gögnin sem birt eru á síðunni eru eign Samgöngustofu og alltaf eru birt rauntímagögn. Allar upplýsingar úr ökutækjaskrá eru veittar samkvæmt starfsreglum Samgöngustofu og í samræmi við lög og reglur um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Til að geta notað þjónustuna þarftu að vera skráður inn í kerfið.
Miðlun upplýsinga um einstaklinga úr þjóðskrá
Í grunnskrá þjóðskrár er hægt að nálgast upplýsingar um:
Hægt er að fá aðgang að viðbótarupplýsingum um einstaklinginn en sækja þarf um slíkt leyfi til Þjóðskrá Íslands. Allar upplýsingar eru veittar samkvæmt starfsreglum Þjóðskrár og notkun þeirra er háð leyfum frá þeim og í samræmi við lög og reglur um persónuvernd.
Gögnin sem birt eru á síðunni eru í eigu Húsnæðis og mannvirkjastofnunar og eru það alltaf nýjustu gögnin sem sótt eru beint þangað við hverja uppflettingu.
Allar upplýsingar eru veittar samkvæmt starfsreglum Húsnæðis- og mannvirkjunarstofnunar og í samræmi við lög og reglur um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Eignaleit eftir kennitölu einstaklinga er í boði fyrir lögmenn í innheimtu- og skiptastarfsemi ásamt opinberum aðilum sem hafa heimild til slíkra uppflettinga. Vilji lögmenn fá aðgang fyrir starfsfólk sitt þurfa þeir að lýsa yfir ábyrgð á notkun kennitöluleitar.
Umsókn vegna aðgangs lögmanna að kennitöluleit í fasteignaskrá er að finna á vef HMS (Z-857 Umsókn um kennitöluaðgang lögmanna að fasteignaskrá)
Umsókn vegna aðgangs fulltrúa lögmanna að kennitöluleit í fasteignaskrá er einnig finna á vef HMS (Z-856 Ábyrgðaryfirlýsing lögmanns vegna kennitöluuppflettinga í fasteignaskrá)
Gögnin sem birt eru á síðunni eru í eigu Húsnæðis og mannvirkjastofnunar og eru það alltaf nýjustu gögnin sem sótt eru beint þangað við hverja uppflettingu.
Allar upplýsingar eru veittar samkvæmt starfsreglum Húsnæðis- og mannvirkjunarstofnunar og í samræmi við lög og reglur um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.
Gögnin í hlutafélagaskrá eru í eigu Skattsins. Allar upplýsingar eru veittar samkvæmt starfsreglum þeirra og í samræmi við lög og reglur um persónuvernd.
Gögnin sem birt eru á vefnum eru uppfærð einu sinni á sólahring alla virka daga. Til að geta notað þjónustuna þarftu að vera skráður inn í kerfið.
Í vinnuvélaskrá eru m.a upplýsingar um lyftur, krana, skurðgröfur og jarðýtur.
Gögnin eru í eigu Vinnueftirlits ríkisins. Allar upplýsingar eru veittar samkvæmt starfsreglum þeirra og í samræmi við lög og reglur um persónuvernd. Gögnin sem birt eru, eru uppfærð á hverri nóttu. Til að geta notað þjónustuna þarf notandi að vera skráður inn í kerfið.