Fréttir
Vefþjónar fluttir í nótt (milli 01:00 og 04:00)
Nirðitími í nótt milli kl.01:00 og 04:00
Í nótt aðfaranótt föstudagsins 11. nóvember verða vefþjónar fluttir. Við leggjum mikla áherslu á að gæta þess að viðskiptavinir verði ekki varir við þessar breytingar að öðru leyti. Þannig mun vefurinn opna aftur í nákvæmlega sömu stöðu og fyrir flutninga. Vinsamlega hafðu samband við hjalp@skyrr.is ef þú hefur spurningar um þessa flutninga.