Fréttir
Niðritími vegna rekstrarbreytingar hjá Umferðastofu
22.05.2007
Í morgun á tímabilinu frá kl. 11:00 til 12:40 var niðritími á Ökutækjskrá. Ástæðan fyrir þessu var sú að Umferðstofa breytti rekstrarumhverfi hjá sér. Ósamræmi olli því að ekki náðist samband við Umferðastofu.
Skýrr hafði ekki fengið neinar tilkynningar um væntanlegar breytingar.