Fréttir

Niðritími vegna rekstrarbreytingar hjá Umferðastofu

22.05.2007

Í morgun á tímabilinu frá kl. 11:00 til 12:40 var niðritími á Ökutækjskrá. Ástæðan fyrir þessu var sú að Umferðstofa breytti rekstrarumhverfi hjá sér. Ósamræmi olli því að ekki náðist samband við Umferðastofu.

Skýrr hafði ekki fengið neinar tilkynningar um væntanlegar breytingar.

 

 

Við mælum með...

að þú skiptir reglulega um lykilorð. Best er að blanda saman, tölustöfum, bókstöfum og táknum og endurnýja lykilorðið á a.m.k. þriggja mánaða fresti. Það á aldrei að gefa upp lykilorðið sitt til þriðja aðila!.

Upprennandi_meistari_ERS

Text Size Controls



Þessi vefur byggir á Eplica - Vefur