Fréttir
Svartími í ökutækjaskrá.
09.05.07
"Hægur svartími ökutækjaskrár
Eins og notendur hafa tekið eftir hefur svartími við fyrirspurnum í ökutækjaskrá verið hægur undanfarna daga. Staðfest er að vandamálið liggur hjá Umferðarstofu og er nú unnið hörðum höndum að því að leysa þennan vanda."