Fréttir
Upplýsingaveita US tilgreinir núna með réttum hætti hvort veðbönd hvíla á ökutæki
Búið er að leysa úr vandamálum varðandi miðlun upplýsinga um veðbönd á ökutækjum. Upplýsingaveita US tilgreinir núna með réttum hætti hvort veðbönd hvíla á ökutæki eða ekki. Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum.