Fréttir
Vandamál leyst í Ökutækjaskrá
24.04.2007
Vandamál vegna takmarkaðs vinnsluhraða við upplýsingaleit í Ökutækjaskrá hafa verið leyst. Viðskiptavinir eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þeir kunna að hafa orðið fyrir undanfarna daga.