Fréttir
Sjóvá velur ökutækjaskrá Skýrr
Nú hafa tryggingarfélögin sameinast um að nota lausn Skýrr sem er mikilvægur gæðastimpill yfir þessari lausn. XML útgáfa 5.0 er nú í innleiðingu og verður kláruð nú á næstu dögum. Unnið er þétt með umferðastofu að færa inn allar þær upplýsingar sem voru í nýjustu útgáfunni. Ökutækjaskrá Skýrr er orðin ein stærsti vefur sem miðlar upplýsingum úr ökutækjaskrá og eru viðskiptavinir allt frá öllum stærstu bílaumboðum landins ásamt lögfræðingum og tryggingarfélögum.