Fréttir
Frábærar viðtökur á ökutækjaskrá Skýrr.
Nýja ökutækjaskrá Skýrr hefur fengið vægast sagt frábærar viðtökur. Tæplega 500 notendur eru þegar skráðir og fer sú tala hækkandi. Öll stærstu bílaumboð á landinu hafa kosið þessa góðu lausn frá Skýrr ásamt fjölmörgun bílasölum, lögmönnum og tryggingarfélögum.Skýrr þakkar frábærar viðtökur og býður alla nýja notendur hjartanlega velkomna. Upplýsingaheimar Skýrr mun bæta við mörgum nýjum þjónustum nú strax í mars og eru fleiri þjónustur í vinnslu sem koma inn á seinni stigum.