Veðbönd

Með uppflettingu í Veðböndum er hægt að nálgast yfirlit yfir áhvílandi veð á fasteignum og bifreiðum ásamt ítarupplýsingum. Við leggjum allt kapp á að upplýsingarnar séu vel uppsettar og aðgengilegar. Á næstu vikum verður einnig hægt að nálgast upplýsingar um veðbönd á skipum og öðrum lausafjármunum.

Gögnin sem birt eru á síðunni eru í eigu Fasteignaskráar Íslands og eru það alltaf nýjustu gögnin sem sótt eru beint þangað við hverja uppflettingu. Allar upplýsingar eru veittar samkvæmt starfsreglum Fasteignaskráar og í samræmi við lög og reglur um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

Til að geta notað þjónustuna þarftu að vera skráður inn í kerfið.

Við mælum með...

að þú skiptir reglulega um lykilorð. Best er að blanda saman, tölustöfum, bókstöfum og táknum og endurnýja lykilorðið á a.m.k. þriggja mánaða fresti. Það á aldrei að gefa upp lykilorðið sitt til þriðja aðila!.

Framkvamdir_ERS

Text Size Controls



Þessi vefur byggir á Eplica - Innranet